fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Ofan á erfiða daga glímir Maguire nú við meiðsli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United hefur verið í vandræðum innan vallar eftir að hafa verið handtekinn og sóttur til saka í Grikklandi í sumar.

Maguire hefur verið ólíkur sjálfum sér í vörn Manchester United í upphafi tímabils og átti svo slakan leik með enska landsliðinu í vikunni.

Margir hafa kallað eftir því að Maguire verði sendur í frí til að koma hausnum á sér í lag eftir atvik sumarsins en fyrirliðinn vill spila gegn Newcastle um helgina.

„Þegar Maguire stóð í vörninni í sigri á besta landsliði í heimi með Englandi þá þótti það eðlilegt. Svo fær hann fyrirsagnirnar núna, svona er fótboltinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær stjóri United.

„Harry vill alltaf spila, hann veit að hann kemur til baka og mun finna sitt gamla form.“

„Maguire fékk högg rétt áður en hann var rekinn af velli, við verðum að skoða ástandið í dag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag
433Sport
Í gær

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma