fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Klopp reif upp símann til að hughreysta sína menn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool var niðurlútur eftir Aston Villa niðurlægði lærisveina hans fyrir 12 dögum síðan þegar Liverpool tapaði 7-2 á útivelli. Tapið kom öllum í opna skjöldu en undir stjórn Klopp er Liverpool ekki mikið að tapa leikjum og hvað þá svona stórt.

EFtir leikinn fóru flestir leikmenn Liverpool á ferð og flug með landsliði sínu og því gat Klopp ekki rætt málin við þá.

„Kvöldið eftir leikinn var mér mjög erfitt, ég vaknaði upp morguninn og vissi að ég yrði að ræða við strákana en þeir voru ekki hérna,“ sagði Klopp.

„Ég skrifaði mjög, mjög löng skilaboð til þeirra. Það voru hugsanir mínar um það sem gerðist og mér leið svo miklu betur á eftir. Við gátum haldið áfram veginn.“

„Það er mjög erfitt að kyngja svona, að tapa 7-2 gerir hlutina svo miklu verri en það getur nýst okkur í framtíðinni. Við getum svarað fyrir þetta gegn Everton á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum