fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Taflið að snúast Gylfa í hag í borg Bítlanna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur heillað breska blaðamenn og stuðningsmenn Everton á þessu tímabili, þrátt fyrir að vera í minna hlutverki er frammistaða Gylfa að falla vel í kramið.

Gylfi hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni en fengið traustið í deildarbikarnum og var í byrjunarliðinu gegn West Ham í gær.

Líkur eru á að Gylfi verði í byrjunarliði Everton um helgina þar sem meiðsli komu upp í deildarbikarnum í gær. „Þetta var annað mjög gott kvöld fyrir Gylfa Sigurðsson,“ skrifar Adam Jones blaðamaður staðarblaðsins, Liverpool Echo um leik Everton og West Ham í gær.

„Íslenski landsliðsmaðurinn var gagnrýndur á síðustu leiktíð, hann hefur átt margar góðar frammistöður á þessu tímabili. Hann er að banka á dyrnar hjá Ancelotti um að komast í byrjunarliðið í deildinni.“

,,Frammistaða hans í gær var góð og stoðsendingin á Calvert-Lewin var snyrtileg. Hann sýndi styrk sinn þegar hann fékk sendinguna áður en hann kom boltanum í gegnum vörn West Ham.“

,,Miðjumaðurinn spilaði stórt hlutverk í seinni hluta leiksins til að tryggja sigur Everton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu