fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

KR sigraði í Víkinni

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 21:10

Óskar Örn skoraði fyrir KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók á móti KR í Pepsi-max deild karla í kvöld.

KR setti tóninn strax á fyrstu mínútu. Óskar Rafn Óskarsson komst á ferðina og gerði góða undirbúningsvinnu fyrir Ægir Jarl Jónasson sem setti boltann örugglega í netið.

Á 34. mínútu fenguð Víkingar vítaspyrnu. Erlingur Agnarsson fót á punktinn. Guðjón Orri nýtti tækifærið sitt í byrjunarliði vel og varði spyrnuna fá Erlingi.

Það var svo leikjahæsti leikmaður efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, sem skoraði sigurmark KR.

Eftir leikinn eru KR-ingar í sjötta sæti með 27 stig og Víkingar eru í því tíunda með 16 stig.

Víkingur R. 0 – 2 KR

0-1 Ægir Jarl Jónasson (1′)
0-1 Erlingur Agnarsson (32′) (misheppnað víti)
0-2 Óskar Örn Hauksson (72′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United