fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Staðfestir áhuga Barcelona – ,,Viðræðurnar eru í gangi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að reyna að kaupa framherjann Rodrigo frá Valencia – þetta hefur stjóri liðsins Albert Celades staðfest.

Rodrigo hefur oft verið orðaður við Börsunga en hann er einnig spænskur landsliðsmaður.

Eftir meiðsli Luis Suarez þá er Barcelona að leita að nýjum manni í fremstu víglínu.

,,Rodrigo er leikmaður sem getur gert gæfumuninn og þess vegna vill Barcelona fá hann,“ sagði Celades.

,,Viðræðurnar eru í gangi og við felumn það ekki. Við höfum rætt saman en ég get ekki opinberað persónulegt samtal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni