fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

United var mest í sambandi við Haaland

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, nýr leikmaður Dortmund, hafði engan áhuga á að semja við Manchester United í janúar.

Frá þessu greinir umboðsmaður hans, Mino Raiola, en United sýndi Norðmanninum verulegan áhuga. Hann spilaði með RB Salzburg og gerði vel á síðasta ári.

,,Það félag sem var mest í beinu sambandi við mig var Manchester United,“ sagði Raiola.

,,Þeir ræddu við hann mest. Allir vildu fá að ræða við hann í persónu. Við leyfðum þvi að gerast, sérstaklega því hann þekkir Ole Gunnar Solskjær.“

,,Augljóslega þá fannst honum þetta ekki vera rétt skref. Ekkert gegn Manchester United eða Ole.“

,,Ef hann hefði viljað fara til United þá hefði ég þurft að fara með hann þangað en hann vildi það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum