fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433

Simeone um gagnrýnina: ,,Orð hafa enga merkingu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 16:23

Setien og Diego Simeone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, ætlar að vinna stuðningsmenn liðsins aftur á sitt band.

Simeone og félagar hafa verið í vandræðum á tímabilinu og töpuðu fyrir C-deildar liði Cultural Leonesa í bikarnum í síðustu viku.

Stuðningsmenn Atletico eru margir að fá nóg af gengi liðsins sem er heldur ekki gott í deildinni.

,,Ég get ekki sagt neitt um fólkið sem hefur enga trú. Það eina sem ég get gert er að reyna að sýna þeim og ekki með orðum. Orð hafa enga merkingu,“ sagði Simeone.

,,Ég sýni öllum virðingu. Það var baulað á mig hérna því ég gerði ekki vel í seinna skiptið. Stuðningsmennirnir eru harðir þegar liðið vinnur ekki og ég þarf að finna lausn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands