Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Knattspyrnusambandið hissa á ákvörðun Klopp – Gera ekki breytingar

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf það út í gær að hann myndi ekki tefla fram sínum sterkustu mönnum í leik gegn Shrewsbury.

Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum þann 4. eða 5. febrúar eftir 2-2 jafntefli við liðið í gær.

Stjörnur fengu að spila með Liverpool í jafntefli gærdagsins en þeim mistóks að leggja smáliðið.

Það verður vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin eigast næst og ætlar Klopp að nota krakkana í leiknum.

Enska knattspyrnusambandið er mjög hissa á ákvörðun Klopp sem virðist ekki sýna keppninni of mikla virðingu.

Á sama tíma mun knattspyrnusambandið ekki gera neitar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Í gær

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska: Þrír frá Manchester United

Lið helgarinnar í enska: Þrír frá Manchester United
433Sport
Í gær

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina