fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United ætlar ekki að gefa sig og lækka verðmiðann á Chris Smalling.

Smalling er á láni hjá Roma og hefur slegið í gegn í Seriu A, ítalska félagið vill kaupa hann og það í hvelli.

Roma óttast það að góð frammistaða Smalling verði til þess að önnur félög fari að reyna að kaupa hann.

Smalling sem er þrítugur er sagður til í að taka á sig launalækkun til að fara til Roma, honum líður afar vel á Ítalíu.

Roma hefur boðið 13 milljónir punda en United ætlar ekki að sætta sig við minna en 25 milljónir punda. Smalling þénar 130 þúsund pund á viku í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu