fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Nainggolan hefndi sín gegn Inter: ,,Komu fram við mig eins og leikfang“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radja Nainggolan skoraði eina mark Cagliari um helgina sem mætti Inter Milan í 1-1 jafntefli.

Nainggolan er fyrrumn leikmaður Inter en hann náði að stríða sínum fyrrum liðsfélögum með marki.

Antonio Conte vildi ekki halda miðjumanninum hjá félaginu og var hann sendur til Cagliari í sumar.

,,Ég virði stuðningsmennina mikið og fyrrum liðsfélaga en það var komið fram við mig eins og leikfang þarna,“ sagði Nainggolan.

,,Fyrir eitt er ég ánægður með markið en ég óska líka mínum fyrrum liðsfélögum góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun