fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Nainggolan hefndi sín gegn Inter: ,,Komu fram við mig eins og leikfang“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radja Nainggolan skoraði eina mark Cagliari um helgina sem mætti Inter Milan í 1-1 jafntefli.

Nainggolan er fyrrumn leikmaður Inter en hann náði að stríða sínum fyrrum liðsfélögum með marki.

Antonio Conte vildi ekki halda miðjumanninum hjá félaginu og var hann sendur til Cagliari í sumar.

,,Ég virði stuðningsmennina mikið og fyrrum liðsfélaga en það var komið fram við mig eins og leikfang þarna,“ sagði Nainggolan.

,,Fyrir eitt er ég ánægður með markið en ég óska líka mínum fyrrum liðsfélögum góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa