Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Endar Bruno Fernandes hjá United? – Verðmiðinn lækkar og United með nýtt tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur samkvæmt enska blaðinu Times lagt fram nýtt tilboð í Bruno Fernandes, miðjumann Sporting Lisbon.

Fernandes hefur verið á óskalista United í janúar en félögin hafa ekki náð saman um kaupverð.

United veit að Sporting þarf fjármuni og hefur sökum þess ekki viljað hækka tilboð sitt mikið.

United hefur nú boðið 42,5 milljónir punda og góða bónusa sem Sporting gæti freistast til að taka.

Times segir að Sporting sé byrjað að lækka verðmiða sinn enda lokar félagaskiptaglugginn á föstudag.

Sporting vill 50 milljónir punda og bónusa sem Ed Woodward, stjórnarformaður United gæti samþykkt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið