fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu harkaleg slagsmál á Spáni í dag fyrir stórleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona fékk á baukinn í La Liga í dag en liðið heimsótti þá Valencia í hörkuleik. Jordi Alba varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og Maxi Gomez bætti svo við marki fyrir heimamenn.

Quique Setien tók við starfi Barcelona á dögunum og er þetta skellur fyrir hann í upphafi starfsins.

Barcelona er áfram á toppnum með 43 stig en Real Madrid er með sama fjölda og á leik til góða.

Fyrir leikinn á Mestallia voru harkaleg slagsmál á milli stuðningsmanna eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð