fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, þjálfari hjá Manchester United, segir að Scott McTominay sé fyrsta nafnið á blað hjá Ole Gunnar Solskjær.

McTominay virðist eiga fast sæti á miðju United undir Solskjær en hann hefur staðið sig mjög vel í undanförnum leikjum en er meiddur þessa stundina.

Skotinn er uppalinn á Old Trafford en það er ekki of algengt að uppaldir leikmenn nái að festa sig í sessi.

,,Scott er örugglega fyrsta nafnið á blað þessa stundina og Brandon Williams hefur gert vel,“ sagði Butt.

,,Leikmenn Manchester United eru mismunandi, þetta snýst ekki bara um hrein gæði, heldur meira en það.“

,,Það eru margir leikmenn sem hafa komið héðan og eru betri en flestir en hafa ekki komist eins langt. Það þarf meira en það til að komast í aðalliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl