fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Juventus og PSG að skipta á leikmönnum – Fer ekki til Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun ekki fá bakvörðinn Layvin Kurzawa eins og greint var frá fyrr í janúarglugganum.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en Kurzawa var sagður nálægt því að ganga í raðir enska félagsins.

Nú er hins vegar talað um að Frakkinn sé á leið til Ítalíu og mun hann skrifa undir samning við Juventus.

Ítalinn Mattia De Sciglio mun ganga í raðir Paris Saint-Germain á móti í skiptum sem henta báðum félögum.

Kurzawa kom til PSG frá Monaco árið 2015 en hann hefur aðeins leikið 15 leiki í öllum keppnum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Garner aftur til United?
433
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn