Laugardagur 29.febrúar 2020
433

Arsenal nær enn ekki samkomulagi um kaup

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á enn eftir að ná samkomulagi við Atletico Madrid um vængmanninn Thomas Lemar.

Lemar er líklega á förum frá Atletico í janúar en hann er ekki fyrsti maður á blað hjá Diego Simeone.

RMC greinir frá því að Arsenal og Atletico séu enn ekki á sömu blaðsíðu og að skiptin séu í hættu.

Þessi 27 ára gamli leikmaður var á óskalista Arsenal fyrir þremur árum er hann lék með Monaco.

Hann vill sjálfur komast burt frá Atletico en félögin eiga eftir að ná samkomulagi um kaupverð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti
433
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt
433
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta efast um fjórða sætið

Arteta efast um fjórða sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur reyndi að kaupa Brynjólf af Blikum: „Lægsta boð hefði átt að vera 70 milljónir“

Valur reyndi að kaupa Brynjólf af Blikum: „Lægsta boð hefði átt að vera 70 milljónir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni: Ragnar til Tyrklands – United fékk auðveldan drátt

Drátturinn í Evrópudeildinni: Ragnar til Tyrklands – United fékk auðveldan drátt
433Sport
Í gær

Sjáðu eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur: Framherji Úlfanna svaf illa í nótt

Sjáðu eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur: Framherji Úlfanna svaf illa í nótt
433Sport
Í gær

Draumur þeirra var að upplifa augnablikið í gær saman: Hún lést í desember ung að aldri

Draumur þeirra var að upplifa augnablikið í gær saman: Hún lést í desember ung að aldri