fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore, leikmaður Wolves, myndi íhuga það að spila fyrir Real Madrid í framtíðinni.

Traore er 23 ára gamall vængmaður en hann er uppalinn hjá spænska stórliðinu Barcelona.

Það myndi þó ekki stöðva hann frá því að ganga í raðir Real einn daginn ef liðið sýnir áhuga.

,,Ég er ekkert bitur út í Barcelona, minningarnar eru aðeins góðar en ef Real Madrid hringir þá myndi ég íhuga það alveg eins og með Barca,“ sagði Traore.

,,Ég var þarna í tíu ár og á frábærar minningar. Það komu upp vandamál á milli mín og félagsins og einhver misskilningur svo ég fór til að þroskast sem leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“