Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Af hverju skoðaði VAR ekki atvikið? – Potaði í augað á mótherja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, var heppinn að fá ekki rautt spjald gegn Southampton í gær.

Palace tapaði heima gegn Southampton en eftir að fyrri hálfleikurinn var flautaður af þá reifst Zaha við James Ward Prowse.

Það endaði með því að Zaha potaði í auga miðjumannsins en var ekki refsað.

Zaha slapp alveg við refsingu eftir þetta atvik, eitthvað sem fáir skilja eitthvað í.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir Ingi tapaði toppslagnum – Fimm stiga munur

Sverrir Ingi tapaði toppslagnum – Fimm stiga munur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea

Sjáðu laglegt víti Fernandes – Eins og leikmaður Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United
433Sport
Í gær

Fékk ekki Bale og kennir æfingaleikjum um – ,,Allt í einu þurftum við að borga verðið“

Fékk ekki Bale og kennir æfingaleikjum um – ,,Allt í einu þurftum við að borga verðið“
433Sport
Í gær

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: KA lagði Fram – Albert Brynjar skoraði fjögur

Lengjubikarinn: KA lagði Fram – Albert Brynjar skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Magnaður Ronaldo jafnaði met Batistuta

Magnaður Ronaldo jafnaði met Batistuta