fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarliðin á Englandi: Enginn Gylfi – Laporte snýr aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í byrjunarliði Everton í dag sem spilar við Newcastle.

Gylfi er að glíma við meiðsli og hann er ekki í leikmannahópnum á Goodison Park í dag.

Á sama tíma eigast við Sheffield United og Manchester City en sá leikur gæti reynst afar athyglisverður.

Sheffield er alls ekki auðvelt lið til að spila við og gæti liðið komið meisturunum á óvart.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leikjum.

Everton: Pickford, Sidibie, Digne, Mina, Holgate, Schneiderlin, Delph, Bernard, Walcott, Kean, Calvert-Lewin

Newcastle: Dubravka, Fernandez, Lascelles, Clark, Ritchie, Hayden, S.Longstaff, M.Longstaff, Atsu, Almiron, Joelinton
———

Sheffield United: Henderson, Basham, Egan, O’Connell, Baldock, Besic, Norwood, Fleck, Stevens, Sharp, McBurnie

Man City: Ederson, Walker, Otamendi, Laporte, Zinchenko, Rodri, Fernandinho, De Bruyne, Mahrez, Jesus, Sterling

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið