fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

50 efnilegustu í heimi: Einn Íslendingur kemst á þennan ótrúlega lista

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að mati UEFA er Arnór Sigurðson, knattspyrnumaður hjá CSKA Moskvu í Rússlandi einn efinlegasti leikmaður í heimi um þessar mundir.

UEFA tekur saman lista yfir 50 efnilega leikmenn, fólki er ráðlagt að fylgjast vel með þessum leikmönnum. Þarna séu næstu stjörnur fótboltans.

ARnór hefur átt góðu gengi að fagna með CSKA Moskvu, hann hefur verið hjá félaginu í eitt og hálft ár og stærri lið haft áhuga.

Á listanum erum leikmenn Chelsea, Inter, Manchester United, Barcelona, Arsenal og fleiri liða.

50 efnilegustu:
Yacine Adli (FRA, 19 – Bordeaux)
Blendi Baftiu (KOS, 21 – Ballkani)
Alessandro Bastoni (ITA, 20 – Inter)
Myron Boadu (NED, 18 – AZ)
Domagoj Bradarić (CRO, 20 – LOSC Lille)
Eduardo Camavinga (FRA, 17 – Rennes)
Rayan Cherki (FRA, 16 – Lyon)
Jonathan David (CAN, 19 – Gent)
Zuriko Davitashvili (GEO, 18 – Rubin Kazan)
Dodô (BRA, 21 – Shakhtar Donetsk)
Odsonne Édouard (FRA, 21 – Celtic)
Dimitris Emmanouilidis (GRE, 19 – Panathinaikos)
Fábio Silva (POR, 17 – Porto)
Ansu Fati (ESP, 17 – Barcelona)
Florentino Luís (POR, 20 – Benfica)
Bryan Gil (ESP, 18 – Sevilla)

Mason Greenwood (ENG, 18 – Manchester United)
Reece James (ENG, 20 – Chelsea)
Boubacar Kamara (FRA, 20 – Marseille)
Lee Kang-in (KOR, 18 – Valencia)
Michał Karbownik (POL, 18 – Legia)
Vadim Karpov (RUS, 17 – CSKA Moskva)
Sékou Koïta (MLI, 20 – Salzburg)
Jules Koundé (FRA, 21 – Sevilla)
Dejan Kulusevski (SWE, 19 – Atalanta)
Diego Lainez (MEX, 19 – Betis)
Noa Lang (NED, 20 – Ajax)
Bogdan Lednev (UKR, 21 – Dynamo Kyiv)
Dennis Man (ROU, 21 – FCSB)
Gabriel Martinelli (BRA, 18 – Arsenal)
Nikola Moro (CRO, 21 – Dinamo Zagreb)
Rafael Leão (POR, 20 – AC Milan)
Troy Parrott (IRL, 17, Tottenham)
Strahinja Pavlović (SRB, 18 – Partizan)
Panagiotis Retsos (GRE, 21 – Leverkusen)
Bukayo Saka (ENG, 18 – Arsenal)
Oihan Sancet (ESP, 19 – Athletic Club)

Arnór Sigurðsson (ISL, 20 – CSKA Moskva)
Boubakary Soumaré (FRA, 20 – LOSC Lille)
Calvin Stengs (NED, 21 – AZ)
Magomed-Shapi Suleymanov (RUS, 20 – Krasnodar)
Dominik Szoboszlai (HUN, 19 – Salzburg)
Tomás Tavares (POR, 18 – Benfica)
Tetê (BRA, 19 – Shakhtar Donetsk)
Francisco Trincão (POR, 20 – Braga)
Maarten Vandevoordt (BEL, 17 – Genk)
Zinho Vanheusden (BEL, 20 – Standard)
Yari Verschaeren (BEL, 18 – Anderlecht)
Dušan Vlahović (SRB, 19 – Fiorentina)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta