fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 10:00

Thomas Tuchel hefur áður verið stjóri PSG / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Paris Saint-Germain, neitar því að Layvin Kurzawa sé á förum til Arsenal.

Miðlar erlendis segja að Kurzawa sé búinn að semja við Arsenal en að skiptin gangi ekki í gegn fyrr en næsta sumar.

,,Við þurfum Layvin. Ég hef ekki rætt við hann um brottför eða einhvern annan,“ sagði Tuchel.

,,Við byrjum með Juan Bernat vinstra megin og Layvin er fyrir aftan hann. Hann hefur spilað vel undanfarið og æft vel.“

,,Ef hann er heill þá spilar hann gegn Lorient, hann er mikilvægur leikmaður í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi