fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Launahæstur í sögu MLS ef hann fer í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 11:00

Chicharito í leik með Sevilla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez, fyrrum leikmaður Manchester United, er á leið til Bandaríkjanna samkvæmt nýjustu fregnum.

Hernandez er í dag hjá Sevilla á Spáni en hann kom aðeins til félagsins síðasta sumar.

Stjóri LA Galaxy, Dennis te Kloese, staðfesti áhuga á Hernandez á dögunum og viðurkenndi að félagið hefði áhuga.

Nú er greint frá því að Hernandez yrði um leið launahæsti leikmaður Bandaríkjanna.

Sevilla vill fá átta milljónir punda fyrir Hernandez sem myndi taka við af Zlatan Ibrahimovic.

Hernandez hefur verið í vandræðum á tímabilinu og aðeins spilað 14 leiki í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool