Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Klopp: Ræðum ekki svona hluti opinberlega

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gefið í skyn að Adam Lallana gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Lallana er 31 árs gamall en hann verður samningslaus í sumar og má finna sér nýtt félag í þessum mánuði.

,,Hann er mjög mikilvægur leikmaður þessa stundina. Hvað gerist í framtíðinni kemur í ljós,“ sagði Klopp.

,,Fyrir hann, hvort sem hann verður hér eða ekki – það eina sem skiptir máli er að hann verði 100 prósent heill.“

,,Við ræðum ekki svona hluti opinberlega svo þið þurfið að velta þessu enn frekar fyrir ykkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 23 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði