fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að ganga frá lausum endum við Sporting Lisbon í dag, er varðar kaup á Bruno Fernandes.

Sky Sports segir á vef sínum í dag að Bruno Fernandes verði leikmaður United, það sé komið á hreint.

Félögin nálgist samkomulag, líklegt er að Bruno Fernandes spili gegn Benfica í kvöld og haldi svo til Manchester.

Sky segir að United muni borga 43 milljónir punda til að byrja með en 17 milljónir til viðbótar geta bæst við með bónusum.

Þá segir Sky að Fernandes muni þéna 120 þúsund pund á viku, tæpar 20 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun