fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að taka tilboði Inter í bakvörðinn Ashley Young. Kaupverðið er 1,5 milljón evra.

Young hefur viljað fara til Inter, félagið hefur sótt fast eftir þvi að fá hann. Young var að verða samningslaus hjá United og var í aukahlutverki hjá United. Félagið kaus að selja hann frekar en að missa hann frítt.

Ensk blöð segja frá því í dag að Young hafi verið með læti til að komast til Inter. Hann hafi meðal annars strunsað af æfingu liðsins á síðasta föstudag.

,,Young verður 35 ára í sumar, og ef hann fær tveggja ára saming þarna, þá er eðlilegt að hann vilji taka það. Við vorum ekki klárir í að bjóða það,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.

,,Hann hefur þjónað félaginu vel, hann hefur verið fyrirliði og unnið titla, deildina og bikarkeppnir. Það eru góðir leikmenn að koma í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni