fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að taka tilboði Inter í bakvörðinn Ashley Young. Kaupverðið er 1,5 milljón evra.

Young hefur viljað fara til Inter, félagið hefur sótt fast eftir þvi að fá hann. Young var að verða samningslaus hjá United og var í aukahlutverki hjá United. Félagið kaus að selja hann frekar en að missa hann frítt.

Ensk blöð segja frá því í dag að Young hafi verið með læti til að komast til Inter. Hann hafi meðal annars strunsað af æfingu liðsins á síðasta föstudag.

,,Young verður 35 ára í sumar, og ef hann fær tveggja ára saming þarna, þá er eðlilegt að hann vilji taka það. Við vorum ekki klárir í að bjóða það,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.

,,Hann hefur þjónað félaginu vel, hann hefur verið fyrirliði og unnið titla, deildina og bikarkeppnir. Það eru góðir leikmenn að koma í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista