fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir

433
Föstudaginn 17. janúar 2020 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Potturinn í 1×2 stefnir í 170 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir

Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.

Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki en þar á meðal er viðureign Newcastle og Chelsea

Smelltu hér til að spila með

Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Seðill vikunnar:
Arsenal – Sheff.Utd – 1
Man. City – Crystal Palace – 1
Newcastle – Chelsea – X2
West Ham – Everton – 12
Southampton – Wolves – 1X
Brighton – Aston Villa – 12
Norwich – Bournemouth – X2
Birmingham – Cardiff – 1
Derby – Hull – 1X
Huddersfield – Brentford – 2
Milwall – Reading – 1
Preston – Charlton – 1
Sheff.Wed – Blackburn – 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum