Laugardagur 25.janúar 2020
433

Barcelona að ráða nýjan stjóra – Spilar skemmtilegan bolta

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien, fyrrum stjóri Real Betis, er að taka við spænska stórliðinu Barcelona.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Guillem Balague sem starfar fyrir miðla eins og Sky Sports.

Ernesto Valverde er stjóri Barcelona í dag en hann er valtur í sessi eftir tap í spænska Ofurbikarnum á dögunum.

Barcelona tapaði 3-2 fyrir Atletico Madrid og virðist það hafa verið síðasti naglinn í kistu Valverde.

Setien náði góðum árangri með Betis og er þekktur fyrir það að spila skemmtilegan fótbolta.

Hann var mjög óvænt rekinn frá Betis eftir síðustu leiktíð og voru margir pirraðir yfir þeirri ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Í gær

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Í gær

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433
Í gær

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands