Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Liverpool afrekaði það sem enginn hafði gert áður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert lið í sögu knattspyrnunnar í Evrópu sem hefur byrjað tímabil jafn vel og Liverpool.

Þetta varð raunin í gær þegar Liverpool vann 1-0 útisigur á Tottenham í London.

Liverpool er með 61 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið á eftir að spila 17 leiki.

Það hefur aldrei sést áður í Evrópu en Liverpool hefur unnið 20 af 21 leik í deildinni.

Tölfræðilega þá er þetta Liverpool það besta í sögunni en það er ennþá nóg eftir af tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield
433Sport
Í gær

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“
433Sport
Í gær

Munu félagaskipti Birkis hjálpa Liverpool?

Munu félagaskipti Birkis hjálpa Liverpool?