fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma ætlar sér að leggja fram nýtt tilboð í Chris Smalling varnarmann Manchester United í þessari viku. United hefur afþakkað boð Roma hingað til.

Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. „Við erum að vinna í því að fá Smalling aftur,“ sagði Paulo Fonsesca stjóri Roma á dögunum. „Ég hef rætt við hann og talaði við hann í gær. Hann vill vera hérna, hann gæti komið á næstu dögum.“

Roma bauð fyrst 11 milljónir punda en United ætlar ekki að hlusta á tilboð undir 18 milljónum punda. Roma undirbýr því næsta boð sitt.

„Þessa stundina hafa ekki komið tilboð sem eru nálægt því sem við viljum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United í gær.

Smalling fær ekki að æfa með aðalliði United, þess í stað eru hann og Marcos Rojo sem báðir eru til sölu að æfa einir á æfingasævði félagsins. United vonast til þess að selja nokkra leikmenn á næstu dögum til að skapa fjármuni í leikmannakaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Í gær

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi