fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Sigur hjá Mikael og félögum í Midtjylland

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:28

Mikael Andersen vermdi varamannabekkinn í sigri í Meistaradeild Evrópu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í Meistaradeild Evrópu í dag. Danska liðið Midtjylland tók á móti Young Boys frá Sviss. Midtjylland sigraði með þremur mörkum gegn engu.

Á 51. mínútu varð Jordan Lefort, leikmaður Young Boys, fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Á 62. mínútu skoraði Anders Dreyer annað mark Mydtjylland. Á 84. mínútu innsiglaði að Awer Mabil 3-0 sigur Mydtjylland með sínu fyrsta marki í leiknum.

Mikael Anderson sat allan leikinn á varamannabekk Midtjylland.

Midtjylland 0 – 0 Young Boys

1-0 Jordan Lefort (51′) (Sjálfsmark)
2-0 Anders Dreyer (62′)
3-0 Awer Mabil (84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

Lést af COVID-19
433Sport
Í gær

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn