fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sigur hjá Mikael og félögum í Midtjylland

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:28

Mikael Neville

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í Meistaradeild Evrópu í dag. Danska liðið Midtjylland tók á móti Young Boys frá Sviss. Midtjylland sigraði með þremur mörkum gegn engu.

Á 51. mínútu varð Jordan Lefort, leikmaður Young Boys, fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Á 62. mínútu skoraði Anders Dreyer annað mark Mydtjylland. Á 84. mínútu innsiglaði að Awer Mabil 3-0 sigur Mydtjylland með sínu fyrsta marki í leiknum.

Mikael Anderson sat allan leikinn á varamannabekk Midtjylland.

Midtjylland 0 – 0 Young Boys

1-0 Jordan Lefort (51′) (Sjálfsmark)
2-0 Anders Dreyer (62′)
3-0 Awer Mabil (84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur