fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433Sport

Hinir brotlegu á Íslandi í merkilegum hópi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 14:00

Foden á Laugardalsvelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden og Mason Greenwood sem urðu Íslendingum kunnugir eftir lögbrot hér á landi fyrir rúmri viku eru á meðal efnilegustu knattspyrnumanna í heimi.

Þeir eru í hópi 40 drengja sem tilnefndir eru sem Gullstrákurinn árið 2020 af Tuttosport á Ítalíu. Verðlaunin hafa verið veitt til fjölda ára.

Foden og Greenwood brutu sóttvarnarreglur á Íslandi þegar þeir fengu tvær íslenskar stúlkur á hótel sitt þegar enska landsliðið var hér á landi. Þeir voru reknir úr enska landsliðinu vegna þess.

Þarna má finna bestu ungu leikmenn í heimi en þar má nefna Jadon Sancho og Erling Haaland hjá Dortmund.

40 efnilegustu leikmenn í heimi:
Marley Ake, Marseille
Adil Aouchiche, Saint-Etienne
Benoit Badiashile, Monaco
Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain
Myron Badou, AZ Alkmaar
Dennis Borkowski, RB Leipzig
Eduardo Camavinga, Rennes
Marco Carnesecchi, Atalanta
Rayan Cherki, Lyon
Jonathan David, Lille
Alphonso Davies, Bayern Munich
Sergino Dest, Ajax
Sebastiano Esposito, Inter
Fabio Silva, Wolves
Ansu Fati, Barcelona

Foden á Laugardalsvelli

Phil Foden, Manchester City
Ryan Gravenberch, Ajax
Mason Greenwood, Manchester United
Erling Haaland, Borussia Dortmund
Callum Hudson-Odoi, Chelsea
Mohamed Ihattaren, PSV Eindhoven
Ozan Kabak, Schalke
Michal Karbownik, Legia
Tanguy-Austin Kouassi, Bayern Munich
Dejan Kulusevski, Juventus
Marcos Antonio, Shakhtar Donetsk
Rafael Camacho, Sporting Club
Bukayo Saka, Arsenal


Jadon Sancho, Borussia Dortmund
Vladyslav Suprjaha, Dynamo Kiev
Dominik Szoboszlai, FC Salzburg
Tomas Esteves, Porto
Tomas Tavares, Benfica
Sandro Tonali, AC Milan
Ferran Torres, Manchester City
Christos Tzolis, PAOK
Vinicius Junior, Real Madrid
Neco Williams, Liverpool

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni
433Sport
Í gær

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum
Sport
Í gær

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Í gær

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu
433Sport
Í gær

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri