fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gæti þetta byrjunarlið Tottenham gert atlögu að þeim stóra?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er á barmi þess að fá Gareth Bale og Sergio Reguilon frá Real Madrid en fjöldi erlendra miðla fjallar um málið. Báðir hafa verið á óskalista Manchester United.

United hefur síðustu daga rætt við Real Madrid um kaup á vinstri bakverðinum Reguilon. United vildi hins vegar ekki setja klásúlu um að Real Madrid gæti keypt hann til baka.

Tottenham gekk að þeim kröfum Real Madrid og er Reguilon því að ganga í raðir Tottenham eftir vel heppnaða dvöl hjá Sevilla á síðustu leiktíð.

Tottenham er svo á barmi þess að fá Gareth Bale á láni, Real Madrid vill losna við hann af launaskrá. Talið er að það kosti Tottenham 20 milljónir punda að fá hann á láni í eitt ár.

Þessi styrking gæti breytt miklu fyrir Tottenham og komið liðinu aftur í fremstu röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma