fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Arsenal vonast til þess að Rúnar Alex skrifi undir í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir að Arsenal vilji klára kaup sín á Rúnari Alex Rúnarssyni í hvelli og hafa hann í hóp um helgina gegn West Ham. Samkvæmt heimildum 433.is er allt komið langt á veg og ættu skiptin að fara í gegn á allra næstu dögum.

Arsenal þarf að klára kaupin fyrir hádegi á föstudag svo að Rúnar geti verið í hóp um helgina.

Arsenal seldi í dag Emiliano Martinez sem var annar kostur félagsins í markið á eftir Bernd Leno. Rúnar Alex tekur hans stöðu.

Stuðningsmenn Arsenal virðast ansi spenntir yfir því að fá Rúnar Alex til félagsins ef marka má umræðu af samfélagsmiðlum.

Rúnar er 25 ára gamall og hefur leikið í Danmörku og nú í Frakklandi með Dijon en kaupverðið ku vera 1,5 milljón punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?