fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Neymar sér eftir því að hafa ekki kýlt Alvaro í andlitið – „Hann kallaði mig apa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í Frakklandi í gær þegar Marseille vann 1-0 sigur á PSG í frönsku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn voru reknir af velli.

Neymar var einn af þeim sem var rekinn af velli en allt varð vitlaust undir lok leiksins. Neymar fékk rauða spjald sitt fyrir að slá í hausinn á Alvaro Gonzalez leikmanni Marseille.

Neymar sér eftir því að hafa ekki lamið hann fastar. „Það eina sem ég sé eftir er að hafa ekki lamið þennan rasshaus í andlitið,“ sagði Neymar sem hafði slegið hann á hnakkann.

Neymar kveðst hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá Alvaro. „Að VAR hafi séð mitt atvik var einfalt, núna vona ég að það sé hægt að sjá myndir af því þegar rasistinn kallar mig andskotans apa,“ skrifaði Neymar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða