fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 13:24

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir landsleikir sem fara fram í septemer munu vera án áhorfenda. Það þýðir að ekki verður hægt að mæta á völlinn þegar enska landsliðið spilar við það íslenska á Laugardalsvellinum í september.

UEFA greindi frá þessu í dag en Fótbolti.net fjallaði um málið. Þann 5. september mun enska landsliðið mæta hingað til Íslands til að spila í Þjóðardeildinni.  Margar stórstjörnur eru í enska landsliðinu og munu íslendingar því ekki fá að sjá þær með eigin augum.

Leikmenn stærstu liðanna á Englandi eru fastagestir í landsliði Englands. Þar má nefna menn eins og Harry Kane, leikmann Tottenham, Raheem Sterling, leikmann Manchester City, Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool og Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United.

Íslenskir knattspyrnuáhugamenn eru því án efa svekktir með þessar fréttir þar sem tækifærið til að sjá stjörnurnar með eigin augum er ekki lengur til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt