fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 10:12

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sem leikur með Liverpool í efstu deild Englands, hefur lengi verið með mikið hár. Það heyrir þó tímanum til því Salah fór í klippingu á dögunum. The Sun greindi frá þessu.

Salah frumsýndi nýju klippinguna á samfélagsmiðlunum sínum en eins og sjá má þá er hann með mun minna hár en áður.

Stuðningsmenn Liverpool og Salah voru ekki lengi að tjá sig um nýju klippinguna. Sumir lýstu yfir áhyggjum sínum varðandi klippinguna og virðist sem slæmar minningar hafi gert vart við sig. „Ó nei, muniði þegar Fernando Torres [fyrrum sóknarmaður Liverpool] klippti hárið sitt svona stutt… ekki láta það sama gerast,“ sagði einn stuðningsmaður en skömmu eftir að Torres klippti hárið sitt stutt þá versnaði gengið Liverpool til muna.

Þá voru aðrir stuðningsmenn meiri aðdáendur gamla hársins. „Ó nei, hárgreiðslan hans var of mögnuð til að breyta henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus