fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Eiður Smári og Logi Ólafs munu þjálfa FH

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Helgi Kristjánsson, sem hefur þjálfað FH síðan í ársbyrjun 2018, var ráðinn til danska liðsins Esbjerg en Hjörvar Hafliðason, stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag.

Í kjölfar viðburða dagsins fóru fram ýmsar sögusagnir af stað um það hver muni taka við FH. Hjörvar Hafliðason velti því fyrir sér hvort Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH, gæti tekið við keflinu en Davíð lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í fyrra.

Nú er þó orðið ljóst hverjir það eru sem þjálfa FH út leiktíðina. Samkvæmt heimildum 433 munu þeir Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður, og Logi Ólafsson, sem þjálfaði síðast Víking Reykjavík, þjálfa FH út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík