fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Fo Sieeuw, frændi Virgil van Dijk, hefur útskýrt af hverju Van Dijk notast ekki við nafnið ‘Van Dijk’ aftan á treyju sinni hjá Liverpool.

‘Virgil’ er nafnið sem Van Dijk er með aftan á treyjunni en það síðarnefnda er ættarnafn föður.

Faðir Van Dijk hefur ekki verið til staðar í gegnum árin og vill varnarmaðurnn ekk auglýsa nafn hans vegna þess.

,,Virgil hefur gert stórkostlega með því að ná þessum árangri miðað við vandræði fjölskyldunnar,“ sagði Fo Sieeuw.

,,Sannleikurinn er sá að faðir hans var ekki til staðar í mörg mikilvæg ár. Móðir hans hefur verið það og er söguhetjan í hans lífi.“

,,Hann breytti ekki treyjunafninu að ástæðulausu og það er augljóst hvers konar tilfinningar Virgil ber til föður síns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“