fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Sjáðu atvikið: Vitlaus Soyuncu fékk beint rautt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caglar Soyuncu, leikmaður Leicester, mun vilja gleyma leik liðsins við Bournemouth í kvöld.

Tyrkinn missti hausinn þegar Bournemouth komst í 2-1 og fékk verðskuldað rautt spjald.

Soyuncu sparkaði af afli í Callum Wilson sem reyndi að ná í boltann og uppskar beint rautt spjald.

Bournemouth nýtti sér það og vann leikinn að lokum með fjórum mörkum gegn einu.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot