fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Sjáðu atvikið: Vitlaus Soyuncu fékk beint rautt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caglar Soyuncu, leikmaður Leicester, mun vilja gleyma leik liðsins við Bournemouth í kvöld.

Tyrkinn missti hausinn þegar Bournemouth komst í 2-1 og fékk verðskuldað rautt spjald.

Soyuncu sparkaði af afli í Callum Wilson sem reyndi að ná í boltann og uppskar beint rautt spjald.

Bournemouth nýtti sér það og vann leikinn að lokum með fjórum mörkum gegn einu.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“