fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

12 ára strákur handtekinn fyrir óboðleg rasísk ummæli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Vestur-Miðlöndum á Englandi hefur handtekið ungan dreng en þetta kemur fram á Sky Sports íd ag.

Um er að ræða tólf ára strák en hann var handtekinn fyrir ummæli sem hann skrifaði á Instagram.

Skilaboðin voru í garð Wilfried Zaha, leikmanns Crystal Palace, sem mætti Villa í úrvalsdeildinni í dag.

Um var að ræða óboðleg rasísk ummæli en Villa vann með lögreglunni til að hafa uppi á stráknum.

Zaha lék allan leikinn með Palace í dag sem þurfti að sætta sig við 2-0 tap á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar