fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun mæta annað hvort Istanbul Basaksehir eða FC Kaupmannahöfn í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

United á eftir að spila seinni leikinn gegn LASK Linz í 16-liða úrslitum en fyrri leiknum lauk með 5-0 sigri enska liðsins.

Basaksehir er með 1-0 forystu fyrir seinni leikinn gegn FCK og er því allt opið í þeirri viðureign.

Wolves mun á sama tíma mæta Sevilla eða Roma ef liðinu tekst að leggja Olympiakos. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Hér má sjá hvernig drátturinn fyrir 8-liða úrslitin voru.

Wolfsburg/Shakhtar Donetsk vs Eintracht Frankfurt/FC Basel

LASK/Manchester United vs Istanbul Basaksehir/FC Copenhagen

Inter/Getafe vs Rangers/Bayer Leverkusen

Olympiacos/Wolves vs Sevilla/Roma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar