fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Grótta og HK áttust við í rosalegum leik – Fylkir vann Fjölni

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 16:05

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta fékk sitt fyrsta stig í úrvalsdeild karla í dag er liðið mætti HK á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi.

Það var klikkað fjör í leiknum en alls voru átta mörk skoruð og fengu bæði lið eitt stig hvor.

Grótta komst í 2-0 en á 37. mínútu fékk Patrik Orri Pétursson rautt spjald og spilaði liðið manni færri allan seinni hálfleik.

Í hinum leiknum áttust Fjölnir og Fylkir við og þar unnu Fylkismenn sterkan útisigur.

Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörkin í 2-1 sigri Fylkis. Fjölnir minnkaði muninn alveg í blálok leiksins.

Grótta 4-4 HK
1-0 Pétur Theódór Árnason (2′)
2-0 Axel Sigurðarson (17′)
2-1 Atli Arnarson (víti, 38′)
2-2 Arnþór Ari Atlason (49′)
3-2 Ástbjörn Þórðarson (62′)
4-2 Karl Friðleifur Gunnarsson (65′)
4-3 Arnþór Ari Atlason (75′)
4-4 Ari Sigurpálsson (83′)

Fjölnir 0-2 Fylkir
0-1 Valdimar Þór Ingimundarson (víti, 29′)
0-2 Hákon Ingi Jónsson (53′)
1-2 1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson (90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433
Í gær

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan skildu jöfn
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður