fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var sorgmæddur í viðtali við Sky Sports í gær eftir 3-1 tap gegn Sheffield United.

Mark var tekið af Tottenham í leiknum en VAR ákvað að boltinn hefði farið í hönd Lucas Moura.

Mourinho var ekki ánægður í viðtali eftir leikinn og segir eins og margir aðrir að VAR sé að skemma leikinn.

,,Ég get ekki sagt það sem ég er að hugsa. Þetta er ekki dómarinn lengur,“ sagði Mourinho.

,,Maðurinn á vellinum er aðstoðardómarinn. Þeir sem eru með flöggin eru nú aðstoðarmenn aðstoðardómarans.“

,,Dómarinn á að vera maðurinn á vellinum. Við erum á leiðinni í átt sem er ömurleg fyrir leikinn fallega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður