fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var sorgmæddur í viðtali við Sky Sports í gær eftir 3-1 tap gegn Sheffield United.

Mark var tekið af Tottenham í leiknum en VAR ákvað að boltinn hefði farið í hönd Lucas Moura.

Mourinho var ekki ánægður í viðtali eftir leikinn og segir eins og margir aðrir að VAR sé að skemma leikinn.

,,Ég get ekki sagt það sem ég er að hugsa. Þetta er ekki dómarinn lengur,“ sagði Mourinho.

,,Maðurinn á vellinum er aðstoðardómarinn. Þeir sem eru með flöggin eru nú aðstoðarmenn aðstoðardómarans.“

,,Dómarinn á að vera maðurinn á vellinum. Við erum á leiðinni í átt sem er ömurleg fyrir leikinn fallega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn