fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

ÍA tók Val í kennslustund á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 21:52

Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1-4 ÍA
0-1 Viktor Jónsson (4′)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson (29′)
0-3 Bjarki Steinn Bjarkason (38′)
1-3 Patrick Pedersen (50′)
1-4 Steinar Þorsteinsson (73′)

ÍA vann mjög óvæntan stórsigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið heimsótti Val á Hlíðarenda.

Valur vann HK örugglega 3-0 í síðasta leik sínum og var spilamennskan mun betri eftir tap gegn KR í fyrstu umferð.

ÍA mætti gríðarlega sterkt til leiks í kvöld og var með 0-3 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Viktor Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins og lagði svo upp tvö á Tryggva Hrafn Haraldsson og Bjarka Stein Bjarkason.

Snemma í seinni hálfleik lagaði Patrick Pedersen stöðuna fyrir Val með skoti sem fór í varnarmann og í netið.

Steinar Þorsteinsson gerði svo út um leikinn fyrir ÍA á 73. mínútu og 4-1 sigur Skagamanna staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður