fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur náð samkomulagi við Skagamenn um kaup á Herði Inga Gunnarssyni. Hann er öflugur bakvörður og fastamaður í u-21 landsliði Íslands.

FH hefur í allan vetur reynt að kaupa Hörð frá ÍA og var fyrst talað um að félagið væri tilbúið að greiða háa upphæð.

Skagamenn hafa ekki viljað selja Hörð til FH en hafa nú gefið eftir og selt bakvörðinn til uppeldisfélagsins.

„FH þakkar Skagamönnum fyrir fagleg vinnubrögð og óskar þeim alls hins besta í baráttunni í sumar,“ segir í yfirlýsingu FH.

FH staðfesti endurkomu Péturs Viðarssonar í gær og möguleiki er á að Emil Hallfreðsson komi til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“