fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur náð samkomulagi við Skagamenn um kaup á Herði Inga Gunnarssyni. Hann er öflugur bakvörður og fastamaður í u-21 landsliði Íslands.

FH hefur í allan vetur reynt að kaupa Hörð frá ÍA og var fyrst talað um að félagið væri tilbúið að greiða háa upphæð.

Skagamenn hafa ekki viljað selja Hörð til FH en hafa nú gefið eftir og selt bakvörðinn til uppeldisfélagsins.

„FH þakkar Skagamönnum fyrir fagleg vinnubrögð og óskar þeim alls hins besta í baráttunni í sumar,“ segir í yfirlýsingu FH.

FH staðfesti endurkomu Péturs Viðarssonar í gær og möguleiki er á að Emil Hallfreðsson komi til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram