fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona knattspyrnumanns í ensku úrvalsdeildinni var gómuð með rafbyssu og kylfu þegar hún kom með flugi til London á sunnudag.

Ensk blöð fjalla um en konan er ekki nafngreind en hún er sögð eiginkona landsliðsmanns Englands.

Hún mætti með einkaflugvél London Biggin Hil flugvöllinn og sagðist ekki vera með neitt í töskum sinum sem þyrfti að gefa upp.

Þegar töskur hennar voru skoðaðar fundu tollverðir byssuna og kylfuna en konan sagðist óttast að vera rænt.

Hún sagði að verið væri að ráðast á knattspyrnumenn og fjölskyldur þeirra og hún vildi verja sig. Bæði vopnin eru ólögleg í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“