fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Botnlaus taprekstur í Grafarvogi: „Gengur ekki upp til lengdar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 08:46

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Botnlaus taprekstur Fjölnis í Grafarvogi heldur áfram en félagið í heild tapaði 22 milljónum á síðasta ári. Fréttablaðið fjallar um og vitnar í ársskýrslu félagsins.

Fjölnir hefur verið rekið með 53 milljóna króna tapi síðustu þrjú ár. „Rekstur knattspyrnudeildar var áfram þungur og hefur reynst erfitt að tryggja tekjur í rekstur deildarinnar,“ segir meðal annars.

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir í ársskýrslu félagsins rekstur íþróttafélaga eins og hann er í dag gangi ekki upp. „Við Fjölnismenn höfum rætt opinskátt um það, að núverandi rekstrarform íþróttafélaga gengur ekki upp til lengdar,“ segir Jón Karl.

„Afkoma Fjölnis sýnir kannski stöðuna í hnotskurn og við vitum, að það eru mörg íþróttafélög komin í þrönga stöðu. Sem fyrr er það afreksstarf sem hefur hleypt kostnaði félaga upp. Staðan er einna verst í hópíþróttum, en þó má segja að afreksstarf almennt vegi þungt í rekstri íþróttafélaga,“ segir Jón Karl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma