fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Sex smitaðir í ensku úrvalsdeildinni – Ekkert gefið upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex smitaðir einstaklingar eru í ensku úrvalsdeildinni en allir sem koma að liðunum í gær voru prófaðir.

748 leikmenn og starfsmenn voru prófaðir fyrir kórónuveirunni en félögin máttu hefja æfingar í dag.

Þessir sex einstaklingar verða í sóttkví í heila viku og verður fylgst náið með þeim. Smitin sex eru í þremur félögum.

Allir þeir sem koma að æfingum verða prófaðir tvisvar í viku til að koma í veg fyrir að smit breiðist út.

Stefnt er að því að hefja leik í deildinni 12 júníi en enska úrvalsdeildin mun ekki gefa upp hverjir voru staðfestir með smit.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“
433Sport
Í gær

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“
433Sport
Í gær

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar