Dele Alli leikmaður Tottenham þakkar stuðninginn eftir að innbrotsþjófar brutust inn hjá hoonum í gær . Tveir menn brutust inn hjá Alli og unnusta hans Rubby Maye þegar þau voru sofandi.
Tveir innbrotsþjófar héldu Alli föstum með hníf og var hann kýldur í andlitið. Hann slasaðist ekki alvarlega.
Eftir að hafa ógnað og hótað Alli og unnust hans tóku þjófarnir úr og dýrmæta skartgripi með sér. Alli sem er 24 ára lét lögregluna strax vita en mikið af öryggismyndavélum eru á heimili hans í London. Alli og unnusta hans í áfalli.
„Takk fyrir öll skilboðin, hræðileg lífsreynsla en við erum í lagi. Kann að meta stuðninginn,“ skrifaði Dele.
Þjófarnir stálu meðal annars Audemars Piguet úri sem kostar meira en 10 milljónir en þeirra er nú leitað.
Thank you for all the messages. Horrible experience but we’re all okay now. Appreciate the support.
— Dele (@dele_official) May 13, 2020