fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Eru þetta árslaun Heimis í Katar? – Ótrúlegar tölur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. maí 2020 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason heldur því fram að Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar sé með 1,8 milljón dollara í árslaun. Þetta kom fram í hlaðvarpsþætti Hjörvars, Dr. Football.

Hjörvar kvaðst hafa rætt málið við umboðsmann sem sagði þetta vera árslaun Heimis í Katar.

Ef satt er þá þénar Heimir 262 milljónir íslenskra króna á ári hverju fyrir starf sitt í Katar. Aron Einar Gunnarsson leikur undir hans stjórn, Hjörvar sagði að Aron væri með lægri laun.

Heimir fékk starfið í Katar undir lok árs 2018 eftir magnað starf með íslenska landsliðið í sjö ár.

Aðeins Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason þénuðu meira af íslenskum fótboltamönnum á síðasta ári. Gylfi var í sérflokki með 750 milljónir í árslaun samkvæmt Viðskiptablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík